Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupabrautir í Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk

Næstu vikuna 1.6 – 6.6 verða hangandi flögg þannig allir geta þegar þeir hafa áhuga á  rathlaupað um Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk. Hér eru hlekkir inn á kort. Hægt að velja milli þriggja mis erfiða brauta. Góða skemmtun

Erfið svört braut  Meðal erfið gul braut  Auðvelt hvít braut


Posted

in

by

Tags: