Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður haldin upp á fimmtudaginn 24. maí frá kl 17 – 18 við Snælandsskóla. Vígð verður ný föst braut í Fossvogsdal sem var kosin í Okkar Kópavogur. Brautin inniheldur 20 pósta og þáttakendur reyna að finna sem flesta pósta. Allir eru velkomnir að mæta og reyna fyrir sér í rathlaupi hvort sem þeir ganga, skokka eða hlaupa.
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn – Ný föst braut í Fossvogsdal
Posted
in
by
Tags: