Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupakynning fyrir ferðafélag barnanna

Rathlaupafélagið Hekla ætlar að bjóða upp á rathlaup hjá Ferðafélagi barnanna á morgun (þriðjudaginn 12.07.2016) kl. 16.00. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á heimasíður Ferðafélags barnanna:
http://www.ferdafelagbarnanna.is/aaetlun/nr/1969/


Posted

in

by

Tags: