Næstkomandi miðvikudag(16.03.2016) veður haldið næturrathlaup í Öskjuhlíð. Mæting er milli 20:00 og 20:30 í klúbbhúsið við Nauhólsvík. Boðið verður upp á tvær mis erfiðar brautir og augljóslega þarf að mæta með ljós.
Næturrathlaup í Öskjuhlíð
Posted
in
by
Tags: