Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr Öskjuhlíðinni

Það voru 15 galvaskir hlauparar (auk nokkura aðstoðarmanna) sem mættu á æfingu í dag (15.08.2015). Æfingin var með hefðbundnu sniði og voru bæði gamlar kempur og minna reyndir hlauparar sem mættu til leiks.  Hér má sá úrslit dagsins.


Posted

in

by

Tags: