Næsta æfing verður á laugardaginn Öskjuhlíð. Æfingin sem átti að vera núna á fimmtudag er frestað vegna veðurs.
Mæting á laugardaginn er millli kl. 11.00 og 12.00 í félagsheimilið í Nauthólsvík (sjá á mynd). Boðið verður upp á kaffi og kakó að loknu hlaupi.
Í boði eins og vanalega er barnabraut, byrjendabraut og svo ein erfið. Allir velkomnir að prófa.