Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr Hafnarfjarðaæfingunni (18.06.2015)

Það var fámennt en góðmennt á æfingunni í Hafnafirði. Veðrið hafði kannski eitthvað með það að gera. En það mættu að engu að síður 11 manns með brautargerðarmanninum Nils frá Svíþjóð, sem var leggja út braut í fyrsta skiptið hérna á Íslandi :). Af þessum 11 voru 6 krakkar sem voru á rathlaupanámskeiðinu sem Gísli Örn sér um.

Tímar þeirra sem hlupu löngu brautina:

Ólafur Páll – 24 mín
Dana – 25 mín
Gísli Jónsson – 29 mín
Þóra Benediktsdóttir – 67 mín


Posted

in

by

Tags: