Kalt en sólríkt var á æfingu í dag þar sem 11 hressir rathlauparar mættur til leiks. Ólafur Páll veitti Gísli J. harða samkeppni og hafði sigur á svörtu brautinni. Ólafur kemur greinilega sterkur inn eftir veturinn og gefur íslandsmeistaranum ekkert eftir. Benidikt Vilji veitti Vigdísi samkeppni á rauðu brautinni og fór fram út á erfiðum rötunar póstum og var með besta tímann. Svíarnir Nils og Jacop voru fyrstir á hvítu brautinni og við bjóða þá velkomna í félagið.
Elliðaárdalur – Tímar
Posted
in
by
Tags: