Ratlaupfélagið Hekla

Tímar úr Gálgahrauni

Úrslit úr fyrsta hlaupinu sumarsins sem fram fór í Gálgahrauni í sólríku en köldu veðri. Þetta var skemmtileg braut og mæting var góð, 12 keppendur. Við fengum þann heiður að fyrrum landsliðskona frá Finnland mætti og var með besta tímann í erfiðistu brautinni. Næsta hlaup fer fram í Elliðaárdal næsta fimmtudag frá kl 17 – 18.

Heildartími / Millitímar


Posted

in

by

Tags: