Næstkomandi miðvikudag (3.12.2014) verður boðið upp á rathlaup á nýju korti af Breiðholti. Boðið verður upp á hvíta, gula og rauða braut þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Startað verður frá Breiðholtsskóla á milli klukkan fimm og sex.
Rathlaup á nýju korti í Breiðholti
Posted
in
by
Tags: