4. september verður rathalup í Mosfellsbær. Í boði eru 3 brautir – hvít fyrir byrjenda, meðalerfið gul and hæðarlínurathlaup þar sem allir stígar eru teknir úr kortinu.
Hægt er að mæta við íþróttamiðstöð í Mosfellsbær (Skólabrauti) á milli kl. 17 og 18.