Ratlaupfélagið Hekla

Næturrathlaup í Elliðaárdal

Í dag, fimmtudaginn 15. nóv. 2012 verður boðið upp á næturrathlaup í Elliðaárdal. Keppendur geta ræst á milli kl. 20.00-20.30. Í boði verða tvær brautir: 3,0 km og 2,0 km. Mjög mikilvægt er að keppendur séu með höfuðljós eða annan ljósabúnað ásamt áttavita. Mæting norð-austan megin við toppstöðina sjá loftmynd.

Sjáumst í myrkrinu!

 


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply