Næstu sunnudag 20. nóvember verður boðið upp á rathlaup á Hverfisdögum Breiðholts og er hægt er að mæta á milli kl 12:00 til 14:00. Boðið verður upp á byrjendabraut, léttabraut og erfiða braut. Það ættu allir að geta fundi eitthvað við sitt hæfi og það er engin kostnaður við þátttöku í rathlaupinu.
Rathlaup í hverfisdögum Breiðholts
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.