Að þessu sinni var veðrið gott þrátt fyrir smá kulda sem hvarf um leið og lagt var af stað. Í lokin var farið að dimma og erfitt var að lesa á kortið. Keppnin var hörð bæði í lýsingarathlaupi og á léttu brautinni.
Úrslit úr rathlaupi
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.