Ratlaupfélagið Hekla

9. okt. á nýu korti

Þann 9. okt. átti að vera íslenskt meistaramót í boðhlaupi, en vegna tafa í kortagerð er ekki hægt að undirbúa það nógu vel. Í staðinn verður bara venjulegt rathlaup fyrir alla. Tvær brautir – létt og erfið.

Ég vona að það komi sem flestir þar sem kortið og svæðið er splungunýtt!

Allir eru velkomnir og endilega tekið vini ykkkar með!


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply