Fimmtudaginn 7. júlí verður verður rathlaup í Laugardalnum. Ræsing verður milli kl. 17 og 18:30 við pysluvagninn rétt við Sundlaugaveginn hjá Laugardalssundlauginni. Góð veðurspá er fyrir morgundaginn. Tilvalið að hrista af sér birkilaufin eftir ICE-O. Fyrir þá sem eru nýir þá er tilvalið að prófa rathlaup í Laugardalnum. Fyrsta skiptið er ókeypis.
Rathlaup í Laugardalnum fimmtudaginn 7. júlí 2011
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.