Fimmtudaginn 26. maí ætlum við að vera með rathlaup í Heiðmörk. Boðið verður upp á tvær brautir. Annars vegar 5.0 km og hins vegar 2,6 km. Allir að mæta og fyrir nýja hlaupara þá er fyrsta skiptið frítt. Ræst verður frá 17:00 til 18:30 frá bílaplaninu við Furulund í Heiðmörk. Til að átta sig betur á staðsetningu þá er best að skoða kort Skógræktarfélags Reykjavíkur hér en neðst á þessu korti er Furulundur.
Rathlaup í Heiðmörk 26. maí
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.