Kynningarkvöld miðvikudaginn 29. október á Kaffi Dalur

Kynningarkvöld miðvikudaginn 29. október á Kaffi Dalur (Sundlaugarvegur 45 í Reykjavík) kl 18. Öll velkomin

Umræðuefni
– Vetrarstarf
– O-Ringen 2026 í Gautaborg

Brautin í Heiðmörk verður tekin niður um helgina og þá líkur haustdagskrá félagsins. Nú tekur við vetrardagskrá og það hefur kviknað áhugi að vera með næturhlaup og okkur langar einnig að huga að næsta sumri. 

O-Ringen
Félagið langar að standa að hópferð á O-Ringen í Gautaborg næsta sumar sem stendur frá 19-25. júlí. O-Ringen er stærsti rathlaupaviðburður í Svíþjóð ár hvert og boðið er upp á fjölbreytt úrval af margskonar rötunar íþróttum s.s hefðbundið rathlaup, hjólarathlaup og nákvæmnis rötun.


Posted

in

by

Tags: