Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupakynning fyrir náttúruhlaupara

Fengum Náttúrhlaupara í kynningu síðasta laugardag (13. okt 2018). Um 40 manns mættu og fengu að prófa rathlaup á svæðinu milli Reynisvatns og Rauðavatns. Allir virtust skemmta sér vel, að minsta kosti þeir hlaupara sem rötuðu tilbaka. Einhverjir hópar voru svo ákafir að komast í mark að þeir gleymdu að stimpla sig inn á síðasta fánanum.

Niðurstöður
Heildartími
Milltími


Posted

in

by

Tags: