Dagskrá á opinn rathlaupa viðburð sunnudaginn 8. október
11:00 Gunnur ætlar að vera með kynningu á ferð sinni á rathlaupamótið O-Ringen til Svíþjóðar
12:00 Rathlaup fyrir bæði börn og fullorðna
14:00 Vöfflur og kakó að loknu hlaupi
Það er opið fyir alla að mæta í Leirdal frá kl 12:00 og ganga eða skoka um fallegt umhverfið í kringum Reynisvatn. Rathlaup er skemmtileg leið til að hreyfa sig í náttúrunni fyrir alla fjölskylduna.
Mæting er við Þorláksgeisla 51 í Grafarholti.