Rathlaupaæfing verður haldin næsta fimmtudag (24.08) í Öskjuhlíðinni. Veðurspáin er dýrleg og ekkert betra en að stunda smá rathlaup á síðustu dögum sumarsins. Skemmtilegar brautir í boði fyrir alla getuhópa á öllum aldri. Tímataka á erfiðu brautunum.
Mæting klukkan 17.30 í félagsheimilinu við Nauthólsvík: