Ratlaupfélagið Hekla

Næturrathlaup föstudaginn 30. september

Næsta æfing verður núna á morgun (föstudaginn 30. september) en að þessu sinni verður boðið upp á næturrathlaup. Mæting við Þorláksgeisla 51, kl. 21.00. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi eftir hlaup. Allir velkomnir og reynt verður að hafa brautir við allra hæfi. Það er nauðsynlegt að vera með áttavita og höfuðljós. Ekkert mál að fá áttavita lánaðan og hugsanlega höfuðljós.
Staðsetning: SJÁ HÉR
U
PPFÆRT: Hægt verður að mæta frá kl. 08:30 sjáumst


Posted

in

by

Tags: