Ratlaupfélagið Hekla

Æfingar næstu fimmtudaga

Næstu fjóra fimmtudag fara fram æfingar kl 17:30 á eftirfarandi stöðum. Æfingarnar eru opnum öllum að kostnaðarlausu. Æfingarnar eru bæði börn og fullorðnu jafnt sem byrjendum og reyndari rathlaupa. Við bjóða ávallt upp á stutta kynningu fyrir byrjendur.

29. september  – Laugardalur – mæting við Ármannsheimilið (kort)

30. september – Næturathlaup í samstarfi við Finnska rathlaupara. Nánar auglýst síðar

6. október  – Rauðhólar – Bílastæði við Rauðhóla

13. otkóber – Öskjuhlíð – Nauthólsvík


Posted

in

by

Tags: