Ratlaupfélagið Hekla

Æfing í Ellidarárdal 16.06.2016

Á fimmtudag 16. júní verður næsta æfing Rathlaupafélagsins í Elliðarárdalnum. Að venju er boðið upp á stutta og langa brautir. Reyndir fellidardalur_toppstodélagmenn munu bjóða upp á að fara með þeim sem vilja fá leiðsögn og kennslu.  Mæting milli kl.17.30 og 18.00. Mæting við hitaveitubrúna, sjá mynd.


Posted

in

by

Tags: