Næstkomandi fimmtudag 19.5 verður rathlaup á Klambratúni en svæðið hentar einkar vel yngstu kynnslóðinni og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í rathlaupi. Boðið verður upp á stjörnurathlaup og brautir og er mæting kl 17:30 við Kjarvalsstaði
Æfing á Klambratúni
Posted
in
by
Tags: