Nú hefur verið gefin út rathlaupakennslubók á íslensku. Efni bókarinnar hentar til kennslu í rötun og kortalestri í skólastarfi. Næsta haust hefst tilraunaverkefni í skólum í Grafavogi sem nefnist “skóla-sprettur” í samstarfi við frístundamiðstöðina í Gufunesbæ. Rathlaupafélagið Hekla hvetur skóla til að huga að rötunar- og kortakennslu í skólum landsins til að stuðla aukinni þekkingu á barna á umhverfinu sínu og auka hreyfingu barna á skólatíma.
Hér má nálgast íslenska útgáfu af kennslubókinni.