Ratlaupfélagið Hekla

Aukaæfing á sunnudaginn

Á sunnudaginn verður boðið upp á auka æfingu í Öskjuhlíð. Æfingin hefst klukkan 11 og verðu boðið upp á þrjár mismunandi brautir. Rafeindabúnaðurinn verður notaður og er mæting að venju í kofann við Nauthólsvík.


Posted

in

by

Tags: