Ratlaupfélagið Hekla

Áttavitaæfing í Öskjuhlíð

Næstkomandi fimmtudag verður haldin áttavitaæfing í Öskjuhlíð. Byrjað verður inni þar sem farið verður yfir hvernig áttaviti er notaður í rathlaupi og svo verður haldið út í skóg til að æfa tæknina. Mæting er í félagsskúrinn (litla húsið fyrir framan siglingaklúbbinn) klukkan 17:00.

Einnig verður boðið upp á æfingu fyrir vana rathlaupara og braut fyrir krakka.


Posted

in

by

Tags: