Ratlaupfélagið Hekla

Niðurstöður úr æfingu í Öskjuhlíð

Það voru 23 sem mættu á æfingu í Öskjuhlíð í gær í blíðskapa veðri. Fimm manna fjölskylda frá Ísrael mætti og virkilega gaman að sjá mörg ný andlit mæta á æfinguna. Boðið var upp á þrjár brautir og flestir fóru rauðu brautina þar sem var hörð samskeppni.

Hvít braut
Hafdís og Sævar 14 mín
Jakob 43 mín
Yaval, Nadau, Nit, Galit

Rauð braut
Magnús og Benidikt Vilji 38 mín
Hafdís og Sævar 44 mín
Ævar 46 mín
Vigdís 48 mín
Guðmundur 48 mín
Eyrún 50 mín
Hallfríður, Eydís, Jóna 61 mín

Svört braut
Gísli J. 37 mín
Ólafur Páll 42 mín
Nils dnf
Bar 75 mín


Posted

in

by

Tags: