Nú um helgina fer fram stærsti rathlaupa viðburðinn hér á landi sem er haldin árlega og nefnist ICE-O. Að þessu sinni eru 120 manns skráð til leiks og frá 20 þjóðlöndum. Til landsins koma sterkir rathlaupara en mest megnis eru þetta almennir hlauaparar. Hópurinn er mjög fjölbreyttur og er elsti hlauparinn
fæddur 1944 en yngsti 2008.
Við hvetjum landsmenn til að skrá sig leiks og mæta á mótið. Frekar upplýsingar um mótið er að finna hér