Ratlaupfélagið Hekla

Fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð lokið.

Þá er velheppnuðum fjölskyldudegi lokið í Öskjuhlíðinni. Það komu margir að prófa rathlaupið. Við skráðum að minsta kosti 116 sem prófuðu. Við náðum kannski ekki að telja alla þegar mest var. Veðrið hélst bara þokkalega gott, en það hefði mátt vera hlýrra og minni vindur.

Margir sýndu rathaupinu áhuga og við munum vonandi sjá eitthvað af þessu fólki mæta til okkar í reglulegu æfingum á fimmtudögum.

Við gleymdum taka mynd meðan leikar stóðu sem hæst en hér fyrir neðan er ein þegar frágangurinn var búinn.Oskjuhlidardagurinn_30_05_2015


Posted

in

by

Tags: