Gott hlaup var haldið af Gísli Jónssyni í Öskjuhlíð sem frestaðist aðeins vegna veðurs. Það voru 18 manns sem mættu í hlaupið og hefur þá nokkuð nýjum andlitum hefur komið á síðustu hlaup. Næsta hlaup verður í Hafnafirði til að undirbúa okkur fyrir ICE-O sem verður haldið í lok júní.
Öskjuhlíð – Tímar
Posted
in
by
Tags: