Í tilefni páskanna verður félagið með sérstakan páskaeggjaleik fyrir alla fjölskylduna í Öskjuhlíð fimmtudaginn 2. apríl næstkomandi. Allir þáttakendur fá að minsta kosti lítið páskaegg, en ratvís börn geta unnið sér inn stærri egg. Mæting í félagsheimili Heklu sem er litli skúrinn við siglingaklúbbinn í Nauthólsvík milli kl. 12.00 og 13.00.
Þáttaka er ókeipis og allir velkomnir. Það er ágætt ef látið vita af mætingu á fésbókarsíðu félagsins, til þess að vita nokkurn veginn hversu margir mæta, en það er ekki nauðsynlegt.