Nú fer hver að verða síðastur að mæta á æfingar Rathlaupafélagins þar sem formlegri dagskrá líkur í október. Núna á fimmtudaginn verður boðið upp á æfingu í Laugardalnum. Mæting einhvern tíman milli kl. 17.00 og 18.00 við innganginn á Grasagarðinum. Í boði verða stigarathlaup auk tveggja venjulegra brauta bæði fyrir börn og fullorðna. Allir velkomnir.
Rathlaup í Laugardalnum, 16. október 2014
Posted
in
by
Tags: