Það var líf og fjör í Laugardalnum í dag. Alls mættu 11 hlauparar sem skemmtu sér vel í góðu veðri þrátt fyrir örlitla rigningu annað slagið. Þar sem afföll af tímatökubúnaði okkar hafa verið nokkuð mikil þegar við höfum hlaupið í dalnum var ákveðið að sleppa honum núna og eru því tímarnir bara teknir með gamaldags skeiðklukku.
Úrslitin úr æfingu dagsins í Laugardalnum.
Posted
in
by
Tags: