Blómarathlaupaæfing var síðasta þriðjudag í Elliðaárdal og bauð það upp á skemmtilega keppni þar sem hlaupara gátu lagt af stað á sama tíma. Hér má sjá tímana en það er flóknara að lesa út millitímum þar sem keppendur tóku póstana ekki í sömu röð. Millitímar eru því gefnir upp miðað við hvern póst og þannig getið þið borið ykkur saman.
Næsta æfing verður í Laugardal og næst helgi verður meistaramótið í Heiðmörk sem er skemmtileg haustmót fyrir alla aldurshópa