Rathlaupafélagið Hekla verður með rathlaupaæfingu fyrir börn, byrjendur og lengra komna í Elliðarárdalnum næstkomandi fimmtudag. En það er 19 júní sem kvennréttindadagurinn og í tilefni dagsins mega kvennmenn hlaupa sömu brautir og karlmennirnir (það er að vísu þannig á öllum æfingum :).
Hægt er að mæta í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir.