Ratlaupfélagið Hekla

Tíma frá rathlaupaæfingu á Úlfljótsvatni

Ein metnaðarfyllsta æfing félagsins var haldin á Úlfljótsvatni þar sem Ólafur Páll bauð upp á 10,2 km leið í loftlínu eða í raun tæpir 14 km með 500 m hækkun í íslensku þúfnalandslagi. Möguleiki var að stytta sér leið sem margir gerðu en fróðlegt er að bera saman millitíma allra til sjá hvernig hlaupurum gengur að fara milli sömu leggja.

Heildartímar / Millitímar / Splits all


Posted

in

by

Tags: