Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Hafnarfirði

Á fimmtudag, verður boðið upp á rathlaup í Hafnarfirði og hefst hlaupið við Lækjarskóla. (sjá kort).

Boðið er upp á einfaldar brautir fyrir byrjendur og yngri kynslóðina, einnig verða lengri brautir í boði.

Við bjóða alla velkomna að kynna sér rathlaup og hlaupa um í skemmtulegu umhverfir miðbæjar Hafnarfjarðar. Hægt er að mæta á milli kl 12 og 13.


Posted

in

by

Tags: