Ratlaupfélagið Hekla

Æfing fellur niður

icy_roadsÆfing sem áætlað var að halda fimmtudaginn 30. janúar fellur niður.  Öryggisnefnd og dagskrárstjóri komust að þeirri niðurstöðu að aðstæður væru til þess fallnar að ógna öryggi hlaupara og velferð.  Hlaupurum verðu bætt hreyfingaleysið á viðeigandi hátt.


Posted

in

by

Tags: