Ratlaupfélagið Hekla

Kennslukvöld 23. janúar 2014

Það verður kennslukvöld kl. 20.00 á fimmtudaginn 23. janúar. Staðsetning Rauðarárstígur 10, (hringið í síma 694-1874 ef hurðin er lokuð). Góð kaffivél á staðnum (auk hraðsuðuketils fyrri tedrykkjufólk) og ég auglýsi eftir sjálfboðaliða til að koma með veitingar.

Farið verður hratt yfir upprifjun á brautargerð og litakóðanum sem við notum. Svo verður farið yfir hugmyndir af nýjum tegundum af æfingum sem við gætum tileinkað okkur til að þjálfa okkur.


Posted

in

by

Tags: