Í dag 20. desember var haldið næturrathlaup í Öskjuhlíðinni. Veður var gott þó að færð hafi ekki verið með besta móti vegna hálku. Boðið var upp á 3.2 km rauða braut og eftir hlaup varheitt vatn á könunni fyrir kakó og bollasúpur ásamt öðrum afgöngum frá ICE-O 2013. Það eina sem skyggði á daginn (fyrir utan myrkrið) var að aðeins tveir hlaupara mættu, en gamanið af hlaupinu var þó ekkert minna fyrir vikið.
Hér koma niðurstöður og millitímar