Næst komandi fimmtudag 15. ágúst er rathlaup í Öskjuhlíð. Mæting í Nauthólsvík við félagsaðstöðu félagsins hjá Siglingaklúbbnum (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut fyrir börnin og byrjendur, gula braut fyrir lengra komna og sérstök blindaæfing
Allir eru velkomnir