Ratlaupfélagið Hekla

Háskóli Íslands

Fyrirhugað æfingahlaup næsta fimmtudag fellur niður en verður í staðinn á sunnudaginn

Sunnudaginn 11. ágúst er rathlaup við Háskólann og hefst hlaupið við Öskju, Sturlugötu 7.  Hægt er að mæta frá kl 15 til kl 16. Boðið verður upp á lengri og styttri brautir sem henta öllum

Allir eru velkomnir


Posted

in

by

Tags: