Hlaupið var á nýju korti sem David teiknaði í fyrra. Ágætlega skemmtilegt svæði sem gaman var að prófa rathlaup. Fyrsta rathlaupsnámskeiðið var að þessu sinni þátttakandi í æfingunni og stóðu krakkarnir á námskeiðinu mjög vel.
Álftamýrarskóli
Posted
in
by
Tags: