Ratlaupfélagið Hekla

Æfing í Öskjuhlíð

Rathlaup í Öskjuhlíð er fimmtudaginn 30. maí. Mæting er við Nauthólsvík við Siglingaklúbbinn (sjá kort) en þar er félagið með smá aðstöðu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 21:00.

Í boði er hvít braut (barnabraut) (1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4 km) og sérstök æfing sem nefnist hæðalínurathlaup. Flestir ættu að geta fundið braut við sitt hæfi, allir velkomnir.


Posted

in

by

Tags: