Ratlaupfélagið Hekla

Fyrsta rathlaup sumarsins

Sumardagskrá félagsins hefst á hlaupi í Elliðaárdal næst komandi fimmtudag. Rathlaup er opin viðburður þar sem þáttakendur geta mætt á opnum rástíma frá kl 20 – 20:30. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar fyrir byrjendu. Eftir hlaupið gefst þátttakendum tækifæri til að ræða um hlaupið.

Rásmarkið er við Rafstöðvarveg 20. Sjá kort


Posted

in

by

Tags: