Ratlaupfélagið Hekla

Göturathlaup í Kópavogi

Þetta best essay writing services var ljómandi skemmtileg æfing í Kópavoginum. Það var lítill munur á milli manna en sumir voru þó hægari en aðrir en það er nú bara eins og gengur. Á endanum var einn fyrstur og annar síðastur. Heildartölur eru eftirfarandi:

Gísli Örn 28:58
Baldur E 31:28
Fjölnir 31:53
Gísli Jóns 32:58
Þórdís 37:44 (vantaði tvo pósta)
Halla 40:57
Ólafur Páll 43:19


Posted

in

by

Tags: