Næst komandi fimmtudag býður Skúli upp á lýsingarrathlaup og hefðbundið rathlaup frá kl 17 til 18. Upphafið er við Félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjvíkur við Rafstöðvarveg 20 (kort). Allir er velkomnir á æfingar til að stunda rathlaup og eingöngu þarf að mæta.
Rathlaup í Elliðaárdal á fimmtudag
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.