Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup á Úlfljótsvatni

Næst komandi sunnudag, 23. september, verður boðið upp á rathlaup á Úlfljótsvatni á nýju kort sem var búið til fyrir Landsmót skáta síðastliðið sumar.

Áætlað er að hittast við Olís við Rauðavatn kl 11  og sameina í bíla. Þaðan væri farið Nesjavallaleiðin austur og er áætlað að hefja hlaupið fyrir austa um kl 12. Á Úlfjótsvatni er aðstaða til að vera inni og boðið verður upp á heita vöfflur með rjóma eftir hlaupið. Hægt er velja um barnabraut um 1 km og létta braut um 2,5 km og erfiða braut um 5 eða 7 km.  Að loknu hlaupa  og vöfflu ári er farið í bæinn og ætlað að vera komin um kl 15.

Allir eru velkomnir


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply